SMÍÐAKOT

Hágæða handsmíðuð adirondack húsgögn úr furu og greni,

tilvalin á pallinn við sumarbústaðinn og í garðinn.


Smíðakot sérhæfir sig í smíði Adirondack húsgagna smíðuðum á Íslandi, tákn fyrir slökun og vellíðan.

Hágæða handsmíðuð adirondack húsgögn úr furu og greni, tilvalin á pallinn við sumarbústaðinn og í garðinn.

Rúmgóð og vönduð garðhúsgögn samsett með ryðfríum skrúfum og boltum, húsgögnin afhendast samansett og fúgavarin og þola vel að standa úti, breiðir armar sem henta vel til að leggja frá sér diska og glös.

Uppruna Adirondack stólana má rekja til New York fylkis þar sem Thomas Lee smíðaði fyrstu útgáfu þessa vinsælu stóla árið 1902.

Hönnunin er samruni stóls og bekks með afturhallandi djúpri setu og háu hallandi baki. Í meira en 110 ár hafa húsgögnin verið í uppáhaldi sem garðhúsgögn til slökunar fyrir náttúruunnendur um allan heim.